top of page
Hljóðverk í þremur hreyfingum / Sound Piece in Three Movements 2023

Hljóðverk í þremur hreyfingum

Líkami, ljós og hljóð ferðast um vegspotta og á vegi þeirra verða mismiklar hindranir sem ráða þeirra för. Um það bil kílómetra í burtu springur raketta. Hvellurinn bergmálar yfir landslaginu og heyrist tvisvar vegna þess að hluti hljóðsins er gripið af talstöð. Talstöðin flytur hljóðið á ljóshraða að næstu talstöð sem sleppir út litlum og úrvinda hvelli, sekúndum áður en upprunalega hljóðið berst.

Kvikmyndataka: Bjartur Elí Ragnarsson
Hljóðupptaka: Halldór Ólafsson

EN

Sound Piece in Three Movements

The body, light and sound, travel on a stretch of road. Navigating around conditions of different severities that dictate their movement. Approximately a kilometer away a firework rocket bursts. The bang echoes over the landscape and is heard twice because a portion of the sound is captured by a walkie-talkie radio. The radio transports the sound in the form of light and it can be heard, exhausted and diminished seconds before the actual sound arrives by air.

Camera operator: Bjartur Elí Ragnarsson
Sound operator: Halldór Ólafsson

bottom of page